Djákninn á Myrká málverk eftir Ásgrím Jónsson

Hrekkjavaka í Húsi Ásgríms Jónssonar

mán

31. okt

1719

Hús Ásgríms Jónssonar

Hrekkjavaka í Húsi Ásgríms Jónssonar,
Bergstaðastræti 74

Á safninu verða dularfullar verur á ferli og í rökkrinu má sjá verk Ásgríms Jónssonar í öðru ljósi. Álfar, tröll og draugar taka á sig skýra mynd og bjóðum við alla í búningum, stóra sem smáa, sérstaklega velkomna í heimsókn.
„Gott eða gott!“

Fjársjóður íslenskrar myndlistar

Safnið er opið alla daga frá 10 — 17, lokað á mánudögum yfir vetrartímann (1.10 — 30.4)