Krakkaklúbburinn Krummi

lau

7. mars

14:0016:00

Krummi
Listasafnið

Hús og heimar
Við skoðum listaverk eftir Donald Judd og Hörð Ágústsson á sýningunni Staðarform og hönnum svo okkar eigin drauma- og ævintýrahúsaveröld í listaverkstæðinu á 2. hæð.

Krakkaklúbburinn Krummi stendur fyrir fjölbreyttri og skemmtilegri dagskrá í hverjum mánuði þar sem kátum krökkum er boðið að fræðast um listaverkin í safneign Listasafns Íslands, skapa listaverk og leika sér í nærandi umhverfi.

Fjársjóður íslenskrar myndlistar

Safnið er opið alla daga 10–17