
Krakkaklúbburinn Krummi
lau
1. feb
14:00—16:00
lau
15. feb
14:00—16:00
Skoðum okkar eigið hversdagslíf og fáum innblástur frá ljósmyndum á sýningunni Nánd hversdagsins. Myndasöguformið verður nýtt í listsköpun þar sem ljósmyndir koma einnig við sögu.