Krakkaklúbburinn Krummi

lau

8. nóv

14:0016:00

lau

22. nóv

14:0016:00

Safnahúsið
Krummi

DeCore (Aurare), 2012, Dodda Maggý, f. 1981

Við skoðum vídeóinnsetningu eftir Doddu Maggý á 1. hæðinni í Safnahúsinu og blómahaf Eggerts Péturssonar á 3. hæðinni. Eftir að hafa skoðað listaverkin búum við til okkar eigið litríka blómahaf og förum heim með blóm sem aldrei fölna!

Frítt fyrir alla fjölskylduna!

Fjársjóður íslenskrar myndlistar

Safnið er opið alla daga 10–17