
Krakkaklúbburinn Krummi
lau
11. okt
14:00—16:00
lau
25. okt
14:00—16:00
Við skoðum jöklalistaverk á 4. hæð Safnahússins og búum til okkar eigin jöklaskúlptúr. Jöklar eru mikilvægir og gaman að skoða þá bæði út frá myndlist og vísindum.
Unnið verður að jöklaskúlptúr sem minnir okkur á þetta fallega náttúrufyrirbæri.
Frítt fyrir alla fjölskylduna