Krakkaklúbburinn Krummi
lau
24. ágúst
14:00—17:0
Krakkaklúbburinn Krummi
Listaverkstæði í Listasafni Íslands við Fríkirkjuveg
Krakklúbburinn Krummi hefur göngu sína á ný eftir sumarfrí! Komið og skapið í nýju listaverkstæði safnsins. Alls kyns blandaður efniviður í boði, málning á striga, vatnslitir, fundinn efniviður og frumlegar aðferðir í listsköpun.
Ný dagskrá Krakkaklúbbsins Krumma fyrir haustið 2024!
Með stofnun krakkaklúbbsins vill Listasafn Íslands veita börnum og fjölskyldum þeirra tækifæri til þess að njóta góðra stunda saman á safninu. Dagskráin er vönduð og öllum er velkomið að taka þátt.
Merki krakkaklúbbsins er fengið út barnabókinni Rauði hatturinn og krummi eftir Ásgerði Búadóttur myndlistarmann.
FRÍTT fyrir alla fjölskylduna.