
Krakkaklúbburinn Krummi
lau
13. sept
14:00—16:00
lau
27. sept
14:00—16:00
Oracles 14, 1946-1960
Karl Kerúlf Einarsson Dunganon 1897-1972
Við skoðum skemmtileg og litrík listaverk Karls Kerúlf Einarssonar–Dunganon þar sem skrítnar skepnur birtast okkur. Með þær í huga búum við til okkar eigin hafdýr sem synda með okkur heim að lokum.
Frítt fyrir alla fjölskylduna