Krakkaklúbburinn Krummi

lau

1. nóv

14:0016:00

lau

15. nóv

14:0016:00

Krummi
Listasafnið

Steina með Jeffrey Schier og Woody Vasulka, Cantaloup, 1980 (stilla). Einrása myndband, með hljóði; 22:56 mín. Með leyfi listamannsins og BERG Contemporary, Reykjavík.

Við upplifum vídeoverk listakonunnar Steinu og skoðum sérstaklega verk sem sýna hana sjálfa og vinnum listaverk í hennar anda á listaverkstæðinu. Steina vann mikið með ýmiss konar ummyndun eða hliðrun í list sinni og var stundum sjálf í aðalhlutverki í verkum sínum. Það er tilvalið fyrir alla aldurshópa að upplifa verkin hennar og gera listrænar tilraunir í góðum félagsskap.

Frítt fyrir alla fjölskylduna!

Fjársjóður íslenskrar myndlistar

Safnið er opið alla daga 10–17