Krakkaklúbburinn Krummi

lau

6. sept

14:0016:00

lau

20. sept

14:0015:00

Krummi
Listasafnið

Inuk Silis Høegh, The Green Land, 2021, 1-rásar vídeóverk, 34 mín.

Við skoðum græna litinn í vídeóverki Inuks Silis Höegh á sýningunni The Green Land og búum til okkar eigin landslagsmynd. Græni liturinn í verkinu táknar frumöflin fjögur; eld, jörð, vatn og loft og birtist sem grænn reykur, sem hlykkjast um landslagið líkt og grænn ormur.
Búum til okkar eigin tákn fyrir frumöflin í landslaginu okkar.  

Frítt fyrir alla fjölskylduna

Fjársjóður íslenskrar myndlistar

Safnið er opið alla daga 10–17