Tumi

Krakkaklúbburinn krummi

lau

6. maí

1416

lau

20. maí

1416

Listasafnið
Krummi

Hvernig er veðrið?
Hugsum um síbreytilega veðrið og könnum hvernig ljósið býr til liti með alls konar listrænum tilraunum! Skoðum einnig verkið Glerregn eftir Rúrí.

Krakkaklúbburinn Krummi stendur fyrir fjölbreyttri og skemmtilegri dagskrá í hverjum mánuði þar sem kátum krökkum er boðið að fræðast um listaverkin í safneign Listasafns Íslands, skapa listaverk og leika sér í nærandi umhverfi.

Staðsetning: Fríkirkjuvegur 7
Umsjón með smiðju: Ariana Katrín

Fjársjóður íslenskrar myndlistar

Safnið er opið alla daga frá 10 — 17, lokað á mánudögum yfir vetrartímann (1.10 — 30.4)