Krakkaklúbburinn Krummi

lau

11. maí

14:0016:00

lau

25. maí

14:0016:00

Safnahúsið
Krummi

 Blátt lítið blóm eitt er

Verk Eggerts Péturssonar veita innblástur fyrir skemmtilega teiknismiðju. Listasmiðjan mun eiga sér stað inni í sýningarrými Safnahússins þar sem unnið verður með listaverkin okkar. 

Með stofnun krakkaklúbbsins vill Listasafn Íslands veita börnum og fjölskyldum þeirra tækifæri til þess að njóta góðra stunda saman á safninu. Dagskráin er vönduð og öllum er velkomið að taka þátt.
Ókeypis fyrir alla fjölskylduna.

Fjársjóður íslenskrar myndlistar

Safnið er opið alla daga frá 10 — 17, lokað á mánudögum yfir vetrartímann (1.10 — 30.4)