Krakkaklúbburinn Krummi

lau

13. jan

14:0016:00

lau

27. jan

14:0016:00

Safnahúsið

Komdu að veiða!
Skemmtileg listamiðja þar sem við förum í leiðangur og veiðum hluti úr listaverkum á 2. hæð sýningarinnar Viðnám – myndlist og vísindi, í Safnahúsinu við Hverfisgötu, þar sem öll verkin hverfast um vatn með einum eða öðrum hætti.

Með stofnun krakkaklúbbsins vill Listasafn Íslands veita börnum og fjölskyldum þeirra tækifæri til þess að njóta góðra stunda saman á safninu. Dagskráin er vönduð og öllum er velkomið að taka þátt.
Ókeypis fyrir alla fjölskylduna.

Fjársjóður íslenskrar myndlistar

Safnið er opið alla daga frá 10 - 17