Listaverk eftir Birgi Snæbjörn Birgisson frá árinu 2020. Verkið er gert á striga og í hvítum litum.  Verkið sýnir konu sem að horfir yfir öxl sína.

Í hálfum hljóðum

Listasafnið

Leiðsögn listamannsins um sýningunaÍ hálfum hljóðum. Sýningin samanstendur af málverkum eftir Birgi Snæbjörn Birgisson sem máluð eru á árunum 2015–2022. Verk Birgis beinast að pólitískum, samfélagslegum og sögulegum málefnum í samtímanum.

Fjársjóður íslenskrar myndlistar

Safnið er opið alla daga frá 10 — 17, lokað á mánudögum yfir vetrartímann (1.10 — 30.4), lokað í húsi Ásgríms Jónssonar á virkum dögum yfir vetrartímann