![](/_next/image/?url=https%3A%2F%2Fimages.prismic.io%2Flistasafn-islands%2F847f5802-ae53-48a9-b565-722a57872263_Egill%2BS%25C3%25A6bj%25C3%25B6rnsson.jpg%3Fauto%3Dcompress%2Cformat&w=3840&q=100)
Leiðsögn listamanns og sýningarstjóra
sun
15. okt
14:00—15:00
Leiðsögn listamanns og sýningarstjóra
Leiðsögn um sýninguna Egill Sæbjörnsson og óendanlegir vinir alheimsins.
Í sköpun Egils Sæbjörnssonar er leikgleðin alltumlykjandi. Fjölbreytileiki efnisheimsins og alheimsvitundarinnar spretta upp líkt og gorkúlur í formi tónlistar, innsetninga, lifandi skúlptura og ljóslifandi ímyndaðra ferðafélaga. Á sýningunni býður Egill óendalegum fjölda vina velkomna í samverustund í leikherbergi listarinnar.
Sýningarstjóri: Arnbjörg María Danielsen