Leiðsögn um Safnahúsið með táknmálstúlki

sun

11. feb

14:0015:00

Safnahúsið

Dagur táknmálsins – leiðsögn um Safnahúsið með táknmálstúlki
Sérfræðingur leiðir gesti um sýninguna Viðnám – samspil myndlistar og vísinda. Sýningin er á fjórum hæðum þar sem lykilverk í eigu Listasafns Íslands skapa áhugavert samtal við vísindaleg málefni.
Dagný Heiðdal listfræðingur veitir leiðsögnina.

Fjársjóður íslenskrar myndlistar

Safnið er opið alla daga frá 10 - 17