Mynd úr sýningarsal skartgripir Dieters Roth

Leiðsögn safnstjóra

sun

11. sept

1415

Listasafnið

Dieter Roth (1930–1998) var í senn brautryðjandi sem virti engar takmarkanir, hugsuður, frumkvöðull, skáld, tónlistarmaður, kvikmyndagerðarmaður og myndlistarmaður. Færri vita að hann vakti jafnframt athygli fyrir nýstárlega skartgripasmíði sem hann hóf að fást við á Íslandi seint á sjötta áratug síðustu aldar.
Safnstjóri: Harpa Þórsdóttir

Fjársjóður íslenskrar myndlistar

Safnið er opið alla daga frá 10 — 17, lokað á mánudögum.