Málþing
Sviðsett augnablik — Málþing í Listasafni Íslands
Listasafn Íslands efnir til málþings í tilefni af sýningunni Sviðsett augnablik.
Málþingið verður haldið í Listasafni Íslands við Fríkirkjuveg 7, laugardaginn 26. mars kl. 11.
Aðgangseyrir að safninu gildir, ókeypis fyrir meðlimi Selmuklúbbsins.
Dagskrá
11:00
Sviðsett augnablik
Vigdís Rún Jónsdóttir, sýningarstjóri
11:30
Ljósmyndin í samtímalistinni
Einar Falur Ingólfsson, ljósmyndari
12:00
Að draga andann. Ljóðræn frásögn í íslenskri og norrænni samtímaljósmyndun.
Sigrún Alba Sigurðardóttir, sjálfstætt starfandi fræðimaður og sýningarstjóri
12:30
Dauðadjúpar sprungur
Hallgerður Hallgrímsdóttir, myndlistamaður
13:00
Málþingi lokið
Fundarstjóri: Ragnheiður Vignisdóttir , Listasafn Íslands.
Hér á sjá nánari upplýsingar um sýninguna:
https://www.listasafn.is/syningar/svidsett-augnablik-staged-moments