Krakkablúbburinn Krummi

Krakkaklúbburinn Krummi

lau

9. nóv

14:0016:00

lau

23. nóv

14:0016:00

Safnahúsið
Krummi

Nú er úti veður vott! 
Við erum svo heppin að vera með alls konar veður hér á landi. Jafnvel sama daginn! Skemmtileg listasmiðja á 4. hæð Safnahússins, þar sem hægt er að finna storm á stöpli, búa til skýjamyndir og finna eins mörg veður og við getum og setja í eina mynd í þægilegu fræðslurými á sýningunni.  

Fjársjóður íslenskrar myndlistar

Safnið er opið alla daga frá 10 - 17