A clock burning, still from the videowork the clock

Samtal við listamanninn Christian Marclay

lau

3. maí

14:0015:00

Safnahúsið

Samtal við listamanninn Christian Marclay

Samtal við Christian Marclay í lessal Safnahússins, í tilefni sýningar á verkinu The Clock í Listasafni Íslands.
Hið margrómaða verk The Clock (2010) eftir svissnesk-bandaríska listamanninn Christian Marclay verður sýnt á Listasafni Íslands við Fríkirkjuveg frá 2. maí til 22. júní 2025. Verkið er epískt, sólarhringslangt vídeóverk á einni rás með hljóði. The Clock hlaut Gyllta ljónið á Feneyjatvíæringnum árið 2011 og er almennt talið eitt merkasta listaverk 21. aldarinnar. Verkið er bæði djúpstæð hugleiðing um tímann og virðingarvottur við sögu kvikmyndalistarinnar.
Spjallið fer fram á ensku.

Fjársjóður íslenskrar myndlistar

Safnið er opið alla daga frá 10 - 17