Mynd af korti sem að Selmuklúbbsfélagar fá við inngöngu í klúbbinn.

Heimsókn í Ráðherrabústaðinn

Selmuklúbburinn

Selmuklúbbsfélögum er boðið í heimsókn í Ráðherrabústaðinn þar sem þeir fá leiðsögn um listaverkin þar, sem mörg hver eru í eigu Listasafns Íslands.

Fjársjóður íslenskrar myndlistar

Safnið er opið alla daga frá 10 — 17, lokað á mánudögum yfir vetrartímann (1.10 — 30.4), lokað í húsi Ásgríms Jónssonar á virkum dögum yfir vetrartímann