
m a s a
fös
17. okt
19:00—22:00
lau
18. okt
19:00—22:00
m a s a er gjörningur í formi matarupplifunar eftir Hugo Llanes & Catherine Rivadeneyra sem kannar maís sem menningarleg og efnisleg tengsl milli heimaríkis þeirra, Mexíkó, og Íslands þar sem þau eru nú búsett. Þessi upplifun á rætur sínar í minningum, fólksflutningum og sameiginlegum máltíðum og hvetur til íhugunar um nærveru sem grundvallarþátt gestrisni og næringar – þar sem hið ætilega verður ljóðrænt. m a s a fagnar staðbundinni menningu og því að tilheyra og skapar rými þar sem menningarsaga, hefðir, þekking og samvera renna saman.
Staðsetning: Safnahúsið, Listasafn Íslands
Verð: 12.999 kr.-
Takið frá miða hér: m a s a
Ljóð, textar og orð: Mildred Rivadeneyra Bello
Keramík: Viktor Breki
Sviðsmynda hönnun: Laufey Soffía
Búningar: repüp by Eva Ísleifs
Vínyl sett: Carlos Mexa
Drykkir frá: La Poblana & OME