Skapandi skrif:

fös

17. okt

14:0017:00

Safnahúsið
Sequences XII

Biswamit Dwibedy (f. Odisha, Indland) kennir við Bókmenntafræði- og enskudeild í The American University of Paris og hefur starfað þar frá árinu 2019. Á Sequences leiðir hann ritlistarnámskeið sem skoðar ljóðrænar aðferðir, tungumál sem efni og ritlist sem form listrænnar hugsunar. Í námskeiðinu verður unnið með sjónræna ljóðlist (Ekphrastic Poetry) eða ljóðagerð sem er í samtali við myndlist. Kannað verður hvaða hugrænu áhrif  ljóðagerð nær fram þegar hún gengur í samband við önnur listform, hvernig ritlist getur falið í sér gagnrýna hugsun og hvort samruni hins myndræna og hins bókmenntalega búið til nýja tegund hugsunar?

Frítt er á námskeiðið. Skráning fer fram í gegnum mennt@listasafn.is

Fjársjóður íslenskrar myndlistar

Safnið er opið alla daga 10–17