Vatnslitaverk eftir Sigtrygg Bjarna Baldursson

Spyrjið listamanninn: Sigtryggur Bjarni Baldursson

sun

27. ágúst

14:0015:00

Listasafnið

Spyrjið listamanninn Sigtrygg Bjarna Baldursson
Á síðasta degi sýningarinnar Fram fjörðinn, seint um haust gefst almenningi kostur á að spyrja listamanninn Sigtrygg Bjarna Baldursson þeirra spurninga sem vakna í tengslum við verkin á sýningunni.
SýninginFram fjörðinn, seint um haustsamanstendur af stórum vatnslitaverkum máluðum á síðustu tveimur árum þar sem lífríki Héðinsfjarðar seint um haust er aðalviðfangsefni listamannsins Sigtryggs Bjarna Baldvinssonar. Undanfarin 17 ár hefur vaxandi hluti verka Sigtryggs átt uppruna sinn í Héðinsfirði, eyðifirði sem liggur á milli Ólafsfjarðar og Siglufjarðar á Tröllaskaga, þar sem listamaðurinn hefur skrásett náttúruna í firðinum í gegnum athöfnina að mála.

Fjársjóður íslenskrar myndlistar

Safnið er opið alla daga frá 10 - 17