Andyri Listasafns Íslands

Spyrjið listamennina

lau

1. okt

1415

Listasafnið

Spyrjið listamennina: Ingunn Fjóla Ingþórsdóttir og Margrét H. Blöndal
Síðustu sýningarhelgi sýninganna Liðamót og Ekkert er víst nema að allt breytist gefst almenningi kostur á að spyrja Ingunni Fjólu Ingþórsdóttur og Margréti H. Blöndal þeirra spurninga sem vakna í tengslum við verkin þeirra.

Mynd úr sal Listasafns Íslands - verk eftir Margréti H. Blöndal

Mynd úr sal Listasafns Íslands - verk eftir Margréti H. Blöndal

Mynd úr sal - verk eftir Ingunni Fjólu

Mynd úr sal - verk eftir Ingunni Fjólu

Fjársjóður íslenskrar myndlistar

Safnið er opið alla daga frá 10 — 17, lokað á mánudögum yfir vetrartímann (1.10 — 30.4)