Verk eftir Fritz Berndsen

Leiðsögn sýningarstjóra

Listasafnið

Á sýningunni Nokkur nýleg verk má sjá úrval verka sem keypt hafa verið af innkaupanefnd Listasafns Íslands, ásamt eldri verkum sem safnið hefur fengið að gjöf á undanförnum fjórum árum. Kerfi og endurtekningar eru leiðarstef í verkunum á sýningunni en þar má sjá verk 11 listamanna sem unnin eru í ýmsa miðla og endurspegla margbreytileika íslenskrar samtímalistar.
Sýningarstjóri: Vigdís Rún Jónsdóttir

Fjársjóður íslenskrar myndlistar

Safnið er opið alla daga frá 10 - 17