Listaverk eftir Sigurð Guðmundsson að nafni Encore frá árinu 1991. Þrjár ljósmyndir mynda eitt verk. Í miðjunni er hallandi maður, málaður svartur til hálfs og hinn helmingurinn er hvítur. Á borði fyrir framan hann eru lifandi, gulir fuglsungar.

Sviðsett augnablik

Gæðastundir
Listasafnið

Leiðsögn sérfræðings um sýninguna Sviðsett augnablik.
Sýningin varpar ljósi á einn fjölbreyttasta safnkostinn í safneign Listasafns Íslands sem er ljósmyndin. Verkin spanna tímabilið frá áttunda áratug síðustu aldar til dagsins í dag.

Fjársjóður íslenskrar myndlistar

Safnið er opið alla daga frá 10 - 17