Sviðsett augnablik
mið
16. feb
14
Leiðsögn sérfræðings um sýninguna Sviðsett augnablik.
Sýningin varpar ljósi á einn fjölbreyttasta safnkostinn í safneign Listasafns Íslands sem er ljósmyndin. Verkin spanna tímabilið frá áttunda áratug síðustu aldar til dagsins í dag.