Kjarval, Jóhannes S. Kjarval (1885–1972),
Hugsun um teikninguna / The Thought of the Drawing, 1944,
Túsk á pappír / Tusch on paper,
Listasafn Íslands / National Gallery of Iceland
Listaverkasjóður Þorvaldar Guðmundssonar og Ingibjargar Guðmundsdóttur, 
LÍ-ÞGIG 71

Teiknað á safninu

sun

10. sept

14:0015:00

fim

28. sept

20:0022:00

Listasafnið

Teiknað á safninu

Teiknismiðja fyrir fullorðna þar sem verkin á sýningum safnsins veita innblástur. Þátttakendur eru hvattir til að koma með sín eigin teikniáhöld og skissubækur en einnig verður efni í boði á staðnum. Smiðjan hentar jafnt byrjendum sem og lengra komnum.
Leiðbeinandi: Anna Cynthia Leplar

Fjársjóður íslenskrar myndlistar

Safnið er opið alla daga frá 10 — 17, lokað á mánudögum yfir vetrartímann (1.10 — 30.4)