Forvörður í hvítum sloppi með hvíta hanska að störfum við meðhöndlun listaverka.

Varðveisla ljósmynda í heimahúsum

Gæðastundir
Listasafnið

Ljósmyndir prýða mörg heimili Íslendinga. Sérfræðingur Listasafns Íslands mun fjalla um varðveislu ljósmynda í heimahúsum og veita góð ráð varðandi umhirðu þeirra.

Fjársjóður íslenskrar myndlistar

Safnið er opið alla daga frá 10 — 17, lokað á mánudögum yfir vetrartímann (1.10 — 30.4), lokað í húsi Ásgríms Jónssonar á virkum dögum yfir vetrartímann