Varðveisla ljósmynda í heimahúsum
Ljósmyndir prýða mörg heimili Íslendinga. Sérfræðingur Listasafns Íslands mun fjalla um varðveislu ljósmynda í heimahúsum og veita góð ráð varðandi umhirðu þeirra.
Ljósmyndir prýða mörg heimili Íslendinga. Sérfræðingur Listasafns Íslands mun fjalla um varðveislu ljósmynda í heimahúsum og veita góð ráð varðandi umhirðu þeirra.