Marta María Jónsdóttir situr á bekk.

Vatnslitað á safninu

fös

2. júní

13:0015:00

Listasafnið

Vatnslitað á safninu
Föstudaginn 2. júní klukkan 13

Vatnslitasmiðja þar sem töfrar vatnslitamiðilsins verða kannaðir í tengslum við sýningu Sigtryggs Bjarna Baldvinssonar. Þáttakendur eru hvattir til að koma með eigin pensla og liti en einnig verður efni í boði á staðnum.

Tilvalið fyrir byrjendur jafnt sem lengra komna.

Leiðbeinandi: Marta María Jónsdóttir
Marta María Jóndóttir er myndlistarmaður, teiknari og safnkennari á Listasafni Íslands. Hún er með gráðu í teiknimyndagerð og meistaragráðu í myndlist frá Goldsmiths, University of London. Hún hefur tekið þátt í fjölda samsýninga og hélt síðast einkasýningu í Sverrissal í Hafnarborg 2019. Hún hefur kennt málun og vatnslitun í Myndlistaskóla Reykjavíkur.

Fjársjóður íslenskrar myndlistar

Safnið er opið alla daga frá 10 — 17, lokað á mánudögum yfir vetrartímann (1.10 — 30.4)