Kynningarmynd fyrir nýja sýningu í Safnahúsinu

Vísindasmiðja um töfra rafmagnsins

Safnahúsið

Listasafn Íslands – Safnahúsið á Menningarnótt 2022
Við tengjum vísindi og listir í Safnahúsinu!
Listsköpun, smiðjur, þrautir, leikir og andlitsmálning fyrir yngstu gesti safnsins.
Örfyrirlestrar um eldsumbrot og leiðsagnir.
Kaffi og kleinur í boði safnsins.
Öll velkomin!

Ari Ólafsson frá Vísindasmiðjunni leiðir fólk áfram um leyndardóma rafmagnsins í Safnahúsinu við Hverfisgötu á Menningarnótt.


Fjársjóður íslenskrar myndlistar

Safnið er opið alla daga frá 10 - 17