List í opinberum byggingum

Listaverk úr safni Listasafns Íslands prýða veggi margra bygginga íslenska ríkisins, svo sem ráðuneyti, forsetasetrið á Bessastöðum, bústaði sendiherra og aðalræðismanna erlendis og nokkrar stofnanir.

Fjársjóður íslenskrar myndlistar

Safnið er opið alla daga 10–17