Skarðatungl

1976

Ásgerður Búadóttir 1920-2014

LÍ-3841
  • Ár1976
  • GreinTextíllist, Textíllist - Myndvefnaður
  • Stærð158 x 115 cm
  • EfnisinntakAbstrakt
  • AðalskráMyndlist/Hönnun
  • EfniHrosshár, Ull

Haustsýningin 1976. Félag íslenskra myndlistarmanna. Kjarvalsstaðir 28.08.-12.09.1976. Sýningarskrá , nr. 117.
Mikið um dýrðir á Kjarvalsstöðum, Mbl. 27.08.1976. Mynd.
Einar Hákonarson. “Allt húsið er undirlagt”, Vísir, 1.09.1976. Mynd.
Bragi Ásgeirsson, “Haustsýning F.í.M. 1976. Mbl. 9.09.1976. Mynd.

Fjársjóður íslenskrar myndlistar

Safnið er opið alla daga frá 10 — 17, lokað á mánudögum yfir vetrartímann (1.10 — 30.4)