Green river series
1998
Ólafur Elíasson 1967-


LÍ-6133
- Ár1998
- GreinLjósmyndun - Litljósmyndir
- Stærð81,5 x 150 cm
- EfnisinntakÁ, Landslag
- AðalskráMyndlist/Hönnun
- EfniPappír
Lýsing
Verkið er litljósmyndir frá Landmannaafrétti með á, sem hefur verið “lituð” græn með litarefni.
HeimildHalldór Björn Runólfsson: “Hin ummyndaða náttúra”, Mbl. 15. des. 1998.
Áslaug Thorlacius: “Að frysta andartakið”, DV 28. des. 1998.