Hjartað

1968

Jón Gunnar Árnason 1931-1989

Sýningartexti

Hjartað eftir Jón Gunnar Árnason er ríflega mannhæðar hár skúlptúr úr stáli með rafmótor sem hristist og gefur frá sér óþægilegt hljóð þegar hann er gangsettur. Þrátt fyrir grófan efnivið eins og púströr, stuðara og brotajárn, gefur hjarta Jóns Gunnars nokkuð nákvæma mynd af mannshjarta. Áður en Jón Gunnar hófst handa við gerð verksins kynnti hann sér byggingu mannshjartans í smáatriðum, m.a. með því að skoða mannshjörtu í formalíni og teikna þau. Ólíkt mannshjartanu stendur Hjartað eitt og óstutt, slétt og skínandi á fjórum fótum eins og sjálfstæð vera sem er bæði heillandi og ógnandi í senn. Stærðin, efniviðurinn og óhljóðin sem hjartað gefur frá sér má túlka sem afskræmingu á einu mikilvægasta líffæri okkar og minnir á flókið samband manns og vélar á tækniöld.

Kveikjan að verkinu voru tímamót sem urðu í læknisfræðinni árið 1967 þegar fyrsta hjartaígræðsla í mann var framkvæmd í Suður-Afríku, en aðgerðin vakti heimsathygli. Það var ógeð en ekki hrifning sem aðgerðin vakti með Jóni Gunnari og í viðtali í Þjóðviljanum 11. júlí 1987 segir hann að hjartaflutningur sé að hans mati misnotkun á hugviti mannsins, betra sé að nota hugvitið til að fyrirbyggja sjúkdóma en til þess að afskræma manneskjuna. Engu að síður hafa hjartaígræðslur bjargað fjölda mannslífa frá því fyrsta aðgerðin var gerð og hjarta Jóns Gunnars minnir okkur á hve mikilvægt er að hafa hjartað á réttum stað.

 

The Heart by Jón Gunnar Árnason is a steel sculpture a little taller than a person and with a steel motor that, when started, shakes and emits disturbing sounds. Despite the use of rough materials like an exhaust pipe, shock absorber and scrap iron, it provides a fairly accurate picture of a human heart. Before Jón Gunnar started work on htis project, he familiarized himself with the structure of the human heart down to its details, drawing, for example, from his observation of human hearts in formaldahyde. Unlike the human heart, The Heart stands alone and unsupported, polished and brilliant on four legs like an independent creature, by turns seductive and fearsome. The size, the materials and the sound emitted by the heart can be interpreted as an aberration of one of our most important organs and reminds us of the complicated relationship between man and machine in the technological age.   

The work was inspired by a turning point in the medical sciences, when in 1967 the world was transfixed by the first heart transplant, carried out in South Africa. Jón Gunnar, however, felt disgust, not admiration, and in an interview with Þjóðviljinn on 11 July, 1987 he said that heart transplants were in his opinion an abuse of human intelligence; better to use our intelligence, he said, to prevent disease than to disfigure human beings. Nevertheless, since that first operation, heart transplants have saved multitudes, while Jón Gunnar´s heart reminds us of the importance of having our heart in the right place.  

LÍ-7238/238
  • Ár1968
  • GreinSkúlptúr - Málmskúlptúrar
  • Stærð240 x 120 x 100 cm
  • EfnisinntakHjarta
  • AðalskráMyndlist/Hönnun
  • EfniStál
Lýsing

Stálhjarta á gormafótum með rafmótor, rofa og hljóðgjafa sem skelfur og gefur frá sér skruðninga.

Heimild

Hugarorka og sólstafir. Jón Gunnar Árnason. Listasafn Íslands 1994,  bls.7, 13 (mynd), 16, 39,  87, 89 (mynd), 91 (mynd).

Jón Gunnar s‡nir á Mokka, Tíminn, 25.nóvember 1968 (mynd).

Fr.S, Hvenær fer vélin a› frjóvga sjálfa sig?, Morgunbla›i›, 28.nóvember 1968.

SÚM III, Gallerí SÚM, Reykjavík, 1969, bls.45(mynd) [s‡ningarskrá].

Steinunn, ¹róast eins og bílmódel (vi›tal), Al¼‡›ubla›i›, 23.júní 1969.

Skulptur 1970, Jón Gunnar Árnason í Gallerie SÚM, Reykjavík, 1970, bls.5(mynd) [s‡ningarskrá].

Einar Gu›mundsson, Skulptur 1970, Jón Gunnar Árnason í Gallerie SÚM, Reykjavík, 1970 [s‡ningarskrá].

Verk Jóns Gunnars í tilefni Lists‡ningar sett upp í gær, ¹jó›viljinn, 20.júní 1970.

JH, Póetískur realismi-rölt um s‡ningu hjá Jóni Gunnari Árnasyni, Vísir, 20.júní 1970.

Hjörleifur Sigur›sson, Skúlptúr 1970, Vísir, 24.júlí 1970.

SÚM IV, Museum Fodor, Amsterdam, katalognummer 499, 1971, bls.8,19 (mynd) [s‡ningarskrá].

Elísabet Gunnarsdóttir, Súm ¼riggja ára: A› beygja sig ekki fyrir almenningsáliti, Vísir, 03.mars 1972 (mynd).

d¼, Vi› erum uppreisn, Vikan, 06.apríl 1972 (mynd).

Islänska samtal, Skulptören, Aftonbladet, Sví¼jó›, 22.ágúst 1974 (mynd).

Níels Hafstein, Menn og myndlistarstefnur, Lesbók Morgunbla›sins, 9.mars 1975.

Tryggvi Ólafsson, SUM - en islandsk kunstnergruppe, CRAS Tidsskrift for kunst og kultur, Kaupmannahöfn, 1977 - XIV, bls.131 (mynd).

Gu›bergur Bergsson, Jón Gunnar Árnason: Ómurin, ofsinn og mildin, Íslensk list: 16 Íslenskir myndlistarmenn, bókaútgáfan Hildur, Reykjavík, 1981 bls.131(mynd), 133.

Jón Gunnar Árnason, N‡listasafni›, Reykjavík, 1984, bls.6 (mynd) [s‡ningarskrá].

Gunnar B. Kvaran, Menningarver›launahafar DV, Jón Gunnar Árnason: Lifandi tákn framúrstefnulistar, DV, 15.febrúar 1985.

Ólg, Sól, hnífar, skip, (vi›tal), ¹jó›viljinn, 11.júlí 1987.

A›alsteinn Ingólfsson, Í hugarorkuveri, Dagbla›i›, 16.júlí 1987.

Kristín Marja Baldursdóttir, Galdrastafir Jóns Gunnars, (vi›tal), Morgunbla›i›, 04.desember 1988 (mynd).

Listasafn Íslands, Hjarta› mynd mána›arins, ¹jó›viljinn, 18.janúar 1989 (mynd).

Listasafn Íslands: Mynd mána›arins, Tíminn, 19.janúar 1989 (mynd).

Listasafn Íslands: Mynd mána›arins, DV, 20.janúar 1989 (mynd).

Mynd mána›arins í Listasafninu, Morgunbla›i›, 04.febrúar 1989 (mynd).

Kjarvalssta›ir: SÚM 1965-1972, Morgunbla›i›, 10.mars 1989 (mynd).

Einar Gu›mundsson, Barist gegn afturhaldi og treg›u, Lesbók Morgunbla›sins, 11.mars 1989 (mynd).

Björgvin G. Snorrason, Jón Gunnar Árnason myndhöggvari, (minningargrein), Morgunbla›i›, 03.maí 1989.

Jörgen Murer, Jón Gunnar Árnason myndhöggvari, (minningargrein), Morgunbla›i›, 03.maí 1989.

Laufey Helgadóttir, Umbrotatímar/Tumultuous Years, Nordiskt 60-tal / The Nordic 60 / Pohjolan 60-luku, Nordisk Konstcentrum / Nordic Arts Centre / Pohjoismainen Taidekeskus, Helsinki, 1990, bls.133, 243 mynd [s‡ningarskrá].

Forsí›an, Læknabla›i›, 3.tbl., 15.mars 1990 (mynd).

Í minningu mikilhæfs listamanns, Félag járni›na›armanna 70 ára, afmælisrit, Reykjavík, maí 1990,bls.11 (mynd).

Benedikt Gestsson, ,,Mér ¼ykir einfaldlega vænt um ¼essa jör›": Um list Jóns Gunnars Árnasonar, Vetrarvirki: Björn Th. Björnsson listfræ›ingur sjötugur 3.september 1992: kve›ja frá nemendum, Mál og menning, Reykjavík, 1993 (mynd).

Hugarorka og sólstafir: Jón Gunnar Árnason, Listasafn Íslands, Rit nr.18, Reykjavík 1994, bls.7, 13 (mynd), 16, 39, 87, 89 (mynd), 91 (mynd) [s‡ningarskrá].

Litríkur listamannsferill, Al¼‡›ubla›i›, 18.mars 1994.

Jóhann Hjálmarsson, Áreiti í ¼águ betra lífs, betra umhverfis, Morgunbla›i›, 19.mars 1994 (mynd). 

Ólafur J. Engilbertsson, Sólstafir og hnífar, DV, 22.mars 1994.                             

Islandske kunstnere 1944-1994, Nikolaj, Danmörk, 1994 bls.17-19 (mynd) [s‡ningarskrá].

Jón Gunnar Árnason: Cosmos, Listasafn Íslands, 2000 [s‡ningarskrá].

¹óroddur Bjarnason, Pr‡›ilegt e›a ¼reytandi?, Lesbók Morgunbla›sins, 06.desember 2003.

A›alsteinn Ingólfsson, Stál og hnífar, Jón Gunnar Árnason, Gallery Turpentine, 2007 [s‡ningarskrá].

Fjársjóður íslenskrar myndlistar

Safnið er opið alla daga 10–17