Cars in rivers

2009

Ólafur Elíasson 1967-

Cars in rivers, 2009 lýsir barningi mannsins við óútreiknanlega náttúru, um leið og myndröðin gæti með táknrænum hætti lýst efnahagshremmingum þeim sem við Íslendingar höfum lent í síðustu misserin og mætti líkja við kafsiglingu torfærubíla í straumhörðum vatnsföllum. (Halldór Björn Runólfsson, kynningartexti með sýningu).

LÍ-8500
  • Ár2009
  • GreinLjósmyndun - Litljósmyndir
  • Stærð133 x 264,8 cm
  • EfnisinntakÁ, Fólk, Jeppi, Landslag
  • AðalskráMyndlist/Hönnun
  • EfniPappír
  • Merking gefanda

    Gjöf frá listamanninum.

Anna Jóa, “Bilið í millum”, Mbl. 27.04.2009, bls. 29.
pbb, “Tvö rými fyllt af verkum”, Fréttablaðið 28.03.2009, bls. 90.
Fríða Björk Ingvarsdóttir, “Gráar kindur í Limbólandi”, Mbl. 28.03.2009.

Fjársjóður íslenskrar myndlistar

Safnið er opið alla daga frá 10 - 17