Við Tjörnina, kona með börn

Olíumálverk eftir Ásgrím Jónsson, kona stendur á tjörninni í Reykjavík. Fyrir framan hana standa þrjú börn. Öll eru þau í vetrarklæðum, úlpum, frökkum og með húfu á höfði.

Fjársjóður íslenskrar myndlistar

Safnið er opið alla daga frá 10 — 17, lokað á mánudögum yfir vetrartímann (1.10 — 30.4), lokað í húsi Ásgríms Jónssonar á virkum dögum yfir vetrartímann