Gjá á Þingvöllum

1955

Ásgrímur Jónsson 1876-1958

Vatnslitaverk af Þingvöllum eftir Ásgrím Jónsson myndlistarmann. Gjá í forgrunni, fjöll í bakgrunni. Litirnir í fallegum í haustlitum.
LÍÁJ-326/206
  • Ár1955
  • GreinMálaralist - Vatnslitamyndir
  • Stærð65 x 98 cm
  • EfnisinntakGjá, Gróður, Klettur, Náttúra
  • AðalskráMyndlist/Hönnun
  • EfniPappír, Vatnslitur
  • Merking gefanda

    Gjöf frá listamanninum

Fjársjóður íslenskrar myndlistar

Safnið er opið alla daga frá 10 — 17, lokað á mánudögum yfir vetrartímann (1.10 — 30.4), lokað í húsi Ásgríms Jónssonar á virkum dögum yfir vetrartímann