Vetur í Reykjavík. Verkamenn við vinnu

Ásgrímur Jónsson 1876-1958

Myndin er af verkamönnum við vinnu að vetrarlagi í Reykjavík. Kvöldsólin lýsir upp himinn og snjór er yfir öllu.
LÍÁJ-72/322
  • GreinMálaralist - Olíumálverk
  • Stærð85 x 120 cm
  • EfnisinntakBygging, Fjall, Verkamaður, Vetur
  • AðalskráMyndlist/Hönnun
  • EfniOlíulitur
  • Merking gefanda

    Gjöf frá listamanninum.

Fjársjóður íslenskrar myndlistar

Safnið er opið alla daga frá 10 - 17