Glerregn

Rúrí

4.3.2023 — 17.9.2023

Listasafnið

Glerregn er innsetning frá árinu 1984 og er eitt fyrsta verk Rúríar í röð margra sem fjalla um tíma og ógnir.

Salur

1

4.3.2023 17.9.2023

Verkefnastjóri sýninga

Vigdís Rún Jónsdóttir

Umsjón með viðburðum og fræðslu

Ragnheiður Vignisdóttir

Markaðs- og kynningarmál

Guðrún Jóna Halldórsdóttir

Forvarsla

Ólafur Ingi Jónsson

Glerregn samanstendur af 500 hnífskörpum glerjum, sem hvert um sig endar í oddi og hanga mislöng glerin í þyrpingu sem nær frá lofti og niður í gólf. Hvert gler hangir í glærum þræði svo þegar gengið er hjá verkinu fer loftið á hreyfingu og glerin taka að snúast á þráðunum.

Fjársjóður íslenskrar myndlistar

Safnið er opið alla daga frá 10 — 17, lokað á mánudögum.