Snertifletir
Samsýning
31.1.2026 — 10.5.2026

Snertifletir: Samhljómur myndlistar á Íslandi frá 1970
Sýning sem hverfist um landslagslist, mínímalisma og konseptlist á Íslandi frá áttunda áratugnum og fram á fyrsta áratug 21. aldar.
Á sýningunni verða verk íslenskra listamanna, en einnig verk erlendra listamanna sem sóttu landið heim á þessum tíma og mynduðu iðulega sterk tengsl við íslenskt listafólk og safnara.
Sýningunni stýra þau Gavin Morrison og Pari Stave, aðalsýningarstjóri Listasafns Íslands, og sækja þau í ríkulega safneign Listasafns Íslands, auk þess sem lykilverk verða fengin að láni frá einkasöfnum í Reykjavík.
Salur
4
31.1.2026 — 10.5.2026
Sýningarstjórar
Pari Stave og Gavin Morrison
Kynningarmyndir
Ragna Róbertsdóttir
Án titils, 1993
LÍ-7295
Richard Long
Sea Lava Circle, 1988
í eigu Safns, Reykjavík
Richard Serra
Skissur að Áföngum í Viðey I-XIX, 1990
LÍ-4869
Kristján Guðmundsson
Tært útsýni ofan við svart málverk, 1999
LÍ-7386
Georg Guðni
Án titils, 1990
LÍ-6294
Carl Andre
Altabase 27, 1996
LÍ-7348
Listamenn
- Birgir Andrésson
- Carl Andre
- Ingólfur Arnarsson
- Hamish Fulton
- Kristján Guðmundsson
- Georg Guðni
- Roni Horn
- Roger Ackling
- Richard Long
- Finnbogi Pétursson
- Ívar Valgarðsson
- Richard Serra
- Lawrence Weiner
- Alan Johnston
- Alan Uglow
- Adam Barker Mill
- Larry Bell
- Ragna Róbertsdóttir

