Sýningar

Kynningarmynd Solastalgia

Solastalgia 4.7.2020 - 10.1.2021 Listasafn Íslands

Viðbættur sýndarveruleiki

Framlag Listasafns Íslands á Listahátíð í Reykjavík 

Solastalgia er innsetning í gagnauknum veruleika (AR - augmented reality) eftir alþjóðlegt teymi virtra listamanna úr ýmsum greinum þar sem samtímalist og einstakri hljóðhönnun er teflt saman til að skapa upplifun sem höfðar til allra skilningarvita.

Lesa meira
 

Listþræðir 12.9.2020 - 31.1.2021 Listasafn Íslands

Íslensk textíllist