Sýningar

Listþræðir 16.5.2020 - 6.9.2020 Listasafn Íslands

Íslensk textíllist

 
Kynningarmynd Solastalgia

Solastalgia 6.6.2020 - 4.10.2020 Listasafn Íslands

Viðbættur sýndarveruleiki

Framlag Listasafns Íslands á Listahátíð í Reykjavík 

Solastalgia er innsetning í gagnauknum veruleika (AR - augmented reality) eftir alþjóðlegt teymi virtra listamanna úr ýmsum greinum þar sem samtímalist og einstakri hljóðhönnun er teflt saman til að skapa upplifun sem höfðar til allra skilningarvita.

Lesa meira