Völuspá
2017
Guðjón Ketilsson 1956-


LÍ-9220-1
- Ár2017
- GreinGrafík - Ætingar
- Stærð28 x 38 cm
- EfnisinntakGoðafræði
- AðalskráMyndlist/Hönnun
- EfniPappír, Prentlitur
Lýsing
Endursköpun sköpunarsögunnar, niðurbrot fundins texta og afbygging merkingar hans liggur til grundvallar myndröðinni Völuspá I-VIII & Ragnarök. Grafíkverkin eru níu talsins. Í átta verkum hefur listamaðurinn endurritað 63 erindi hins forna kvæðis í Konungsbók Eddukvæða sem hann teiknar upp í óreglulegt myndmál. Á níundu myndinni hafa öll erindin verið prentuð á eina örk; efnismassi upphlaðins bleksins geymir merkinguna en gerir hana um leið ólæsilega.