Egill Sæbjörnsson og óendanlegir vinir alheimsins
Egill Sæbjörnsson
14.10.2023 — 25.2.2024

Egill Sæbjörnsson og óendanlegir vinir alheimsins
Í sköpun Egils Sæbjörnssonar er leikgleðin alltumlykjandi. Fjölbreytileiki efnisheimsins og alheimsvitundarinnar spretta upp líkt og gorkúlur í formi tónlistar, innsetninga, lifandi skúlptúra og ljóslifandi ímyndaðra ferðafélaga. Á sýningunni býður Egill óendalegum fjölda vina velkomna í samverustund í leikherbergi listarinnar.
Salur
1
&
2
&
3
14.10.2023 — 25.2.2024
Sýningarstjóri
Arnbjörg María Danielsen
Verkefnastjóri sýningar
Vigdís Rún Jónsdóttir
Markaðs- og þróunarstjóri
Dorothée Kirch
Umsjón með viðburðum og fræðslu
Ragnheiður Vignisdóttir
Umsjón tæknimála og ljósmyndum
Sigurður Gunnarsson
Uppsetning
Magnús Helgason
Gylfi Sigurðsson
Indriði Ingólfsson
Ísleifur Kristinsson