Egill Sæbjörnsson og óendanlegir vinir alheimsins

Egill Sæbjörnsson

14.10.2023 — 25.2.2024

Listasafnið

Egill Sæbjörnsson og óendanlegir vinir alheimsins

Í sköpun Egils Sæbjörnssonar er leikgleðin alltumlykjandi. Fjölbreytileiki efnisheimsins og alheimsvitundarinnar spretta upp líkt og gorkúlur í formi tónlistar, innsetninga, lifandi skúlptúra og ljóslifandi ímyndaðra ferðafélaga. Á sýningunni býður Egill óendalegum fjölda vina velkomna í samverustund í leikherbergi listarinnar. 

Salur

1

&

2

&

3

14.10.2023 25.2.2024

Sýningarstjóri

Arnbjörg María Danielsen

Verkefnastjóri sýningar

Vigdís Rún Jónsdóttir

Markaðs- og þróunarstjóri

Dorothée Kirch

Umsjón með viðburðum og fræðslu

Ragnheiður Vignisdóttir

Umsjón tæknimála og ljósmyndum

Sigurður Gunnarsson

Uppsetning

Magnús Helgason

Gylfi Sigurðsson

Indriði Ingólfsson

Ísleifur Kristinsson

Fjársjóður íslenskrar myndlistar

Safnið er opið alla daga frá 10 — 17, lokað á mánudögum yfir vetrartímann (1.10 — 30.4)