Nokkur nýleg verk
úr safneigninni
2.7.2022 — 2.10.2022
Hér má sjá úrval verka sem keypt hafa verið af innkaupanefnd Listasafns Íslands eða verið gefin safninu á undanförnum fjórum árum. Kerfi og endurtekningar eru leiðarstef í verkunum á sýningunni en þar má sjá verk ellefu listamanna sem unnin eru í ýmsa miðla og endurspegla margbreytileika íslenskrar samtímalistar.
Salur
1
2.7.2022 — 2.10.2022
Sýningarstjóri
Vigdís Rún Jónsdóttir
Verkefnisstjóri sýninga
Vigdís Rún Jónsdóttir
Verkefnisstjóri fræðslu og viðburða
Ragnheiður Vignisdóttir
Markaðs og kynningarmál
Guðrún Jóna Halldórsdóttir
Ljósmyndun og tæknimál
Sigurður Gunnarsson
Forvarsla
Ólafur Ingi Jónsson
Fritz Hendrik Berndsen 1993-
Kassar, 2019