Um LISTAsafn ÍSLANDS
Listasafn Íslands er þjóðlistasafn og leggur megináherslu á 20. og 21. aldar list, íslenska og erlenda. Það á merkasta safn íslenskra verka hér á landi og eftir alla helstu myndlistarmenn þjóðarinnar.
Listasafn Íslands heldur að staðaldri fjölbreyttar sýningar sem endurspegla listaverkaeign þess. Auk þess efnir það árlega til víðtækra sérsýninga á verkum íslenskra sem erlendra listamanna.
Í safnbyggingunum að Fríkirkjuvegi 7 eru nokkrir sýningarsalir á þremur hæðum, safnbúð og kaffistofa.
Í skrifstofubyggingunni að Laufásvegi 12 er sérfræðibókasafn með heimilda- og ljósmyndasafni og forvörsluverkstæði.
FRÍKRKJUVEGUR 7, 101 REYKJAVÍK
MÓTTAKA
Sími 515 9620
SAFNBÚÐ
Sími 515 9610
KAFFISTOFA
Sími 515 9616
LAUFÁSVEGUR 12, 101 REYKJAVÍK
SKRIFSTOFUR
Sími 515 9600
BÓKA- OG HEIMILDASAFN
Sími 515 9603
FORVARSLA
Sími 515 9602
persónuverndarstefna Listasafns Íslands
Viðbragðsáætlun vegna COVID-19

Listasafn Íslands fylgir grænum skrefum í ríkisrekstri. Markmið safnsins er að hafa jákvæð áhrif á umhverfi og samfélag með ákvörðunartöku sinni og þjónustu.