SelmUKLÚBBURINN

        Þessar vikurnar er unnið að breytingum á Selmuklúbbnum, sem hefur verið við lýði frá árinu 2002.

Við hlökkum til að kynna vinum Listasafns Íslands og áhugafólki um myndlist og starfsemi safnsins uppfærðan klúbb í byrjun vetrar.