OPNUNARTÍMAR OG VERÐ

Listasafn Íslands

Listasafn Íslands

Öllum sóttvarnarreglum er fylgt til hins ýtrasta með talningu gesta.

 
EINN MIÐI - 4 STAÐIR

 

Fríkirkjuvegi 7, 101 Reykjavík
Sími 515 9600

OPIÐ ALLA DAGA FRÁ KL. 10 - 17

Lokað á mánudögum yfir vetrartímann (1.10 - 30. 4)

Aðgangseyrir

Fullorðnir              2.000 kr. 
67 ára og eldri     1.000 kr.
Námsmenn          1.000 kr. 

Árskort 

Árgjald 4000 kr.
Árgjald með gestakorti 6000 kr.
Árgjald fyrir eldri borgara (+67),
öryrkja og fólk < 28 ára 3000 kr.

Ársgjald felur í sér:

 • Aðgengi að almennum sýningum safnsins
 • Leiðsagnir um sýningar safnsins
 • Helmingsafslátt af sérstökum viðburðum safnsins, (málþing, Gæðastundir, pallborð)
 • Rafrænt fréttabréf um sýningaropnanir, viðburði og sérstök tilboð til korthafa.

Hægt er að kaupa árskortin í móttöku Listasafns Íslands við Fríkirkjuveg 7.

Hvert árskort gildir í eitt ár frá útgáfi degi korts.


Selmuklúbburinn

Selmuklúbbsaðild: 20.000 kr.
Selmuklúbbsaðild + gestakort: 25.000 kr.
Selmuklúbbsaðild fyrir eldri borgara og öryrkja: 15.000 kr.
Selmuklúbbsaðild fyrir skólafólk (18-28 ára): 15.000 kr.

 

Selmuklúbbsaðild felur í sér:

 • Boðskort á sýningaropnanir safnsins
 • Aðgengi að öllum sýningum safnsins
 • Aðgengi að öllum auglýstum viðburðum
 • Sérstök dagskrá verður gefin út tvisvar sinnum á ári fyrir Selmuklúbbsfélaga
 • Skipulagðar heimsóknir á vinnustofur listamanna og áhugaverða staði sem tengjast myndlist
 • Leiðsagnir listamanna og fyrirlestrar sem tengjast yfirstandandi sýningum safnsins
 • Rafrænt fréttabréf með upplýsingum um dagskrá Selmuklúbbsins og aðra starfsemi safnsins
 • Safnbúð Listasafns Íslands býður velunnurum 20% afslátt af vörum sem tengjast útgáfum safnsins, ásamt einstökum sértilboðum
 • Vegleg bókagjöf við inngöngu í klúbbinn

Hér má sjá dagskrá Selmuklúbbsins frá janúar til júní 2021

Hægt er að skrá sig í Selmuklúbbinn í móttöku Listasafns Íslands við Fríkirkjuveg 7.

Hver aðild gildir í eitt ár frá útgáfudegi korts.

ÓKEYPIS AÐGANGUR Í SÖFNIN:

Öryrkjar, yngri en 18 ára. Meðlimir Selmuklúbbsins , ICOM, SÍM, FÍSOS og FÍM.

Tveir fyrir einn fyrir handhafa Menningarkorts Reykjavíkur.Nánar


 

SAFNAHÚSIÐ

Syningin-107


Hverfisgata 15
101 Reykjavík
Sími: 515-9600

OPIÐ ALLA DAGA FRÁ KL. 10 - 17

Lokað á mánudögum yfir vetrartímann (1. 10 - 30. 4)

 

Aðgangseyrir:

Einn miði - 4 staðir    2000 kr.

67 ára og eldri             1000 kr.

Námsmenn                  1000 kr.             


 

Safn Ásgríms Jónssonar

 

Ásgrímssafn

Bergstaðastræti 74, 101 Reykjavík
Sími 515 9600


OPIÐ ALLA DAGA FRÁ KL. 10 - 17

Lokað á mánudögum yfir vetrartímann (1. 10 - 30. 4)

 

Aðgangseyrir:

Einn miði – 4 staðir       2000 kr. 
67 ára og eldri                  1000 kr. 

Námsmenn                       1000 kr.


                  

Listasafn Sigurjóns Ólafssonar

 

Laugarnestanga 70, 105 Reykjavík
Sími 515 9600


OPIÐ laugardaga og sunnudaga KL. 13 - 17

 

Aðgangseyrir:

 

Einn miði – 4 staðir         2000 kr. 
Fullorðnir                             1000 kr. 
67 ára og eldri                   1000 kr. 

 


Einn miði – fjórir staðir: Sýningar Listasafns Íslands eru á fjórum stöðum, í Listasafni Íslands við Tjörnina, í Safnahúsinu við Hverfisgötu, í Safni Ásgríms Jónssonar við Bergstaðastræti og í Listasafni Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnestanga.