styrktarsjóður guðmundu andrésdóttur
Samkvæmt skipulagsskrá sjóðsins nr. 9321 er markmið hans ,,að styrkja og hvetja unga og efnilega myndlistarmenn til náms” en stofnfé sjóðsins er arfur samkvæmt erfðaskrá Guðmundu Andrésdóttur listmálara sem lést árið 2002. Ráðstöfunarfé sjóðsins eru raunvextir af höfuðstól. Stjórn sjóðsins ákveður hversu margir styrkir eru veittir við hverja úthlutun.
Sjóðurinn styrkir myndlistarmenn til framhaldsmenntunar og er æskilegt að umsækjendur hafi lokið BA-prófi í myndlist eða sambærilegu námi. Hægt er að sækja um styrk til lengri eða skemmri námsdvalar erlendis, þó aldrei skemur en til sex mánaða. Umsókn skal fylgja ítarleg greinargerð um fyrirhugað nám ásamt meðmælabréfi og upplýsingum um fyrra nám og starfsferil.
Síðast úthlutað: 2018
Næst úthlutað: 2020
Í stjórn sjóðsins sitja: Harpa Þórsdóttir formaður, Ásrún Kristjánsdóttir og Haraldur Jónsson
Úthlutanir úr Styrktarsjóði Guðmundu Andrésdóttur
2004
Elín Hansdóttir
Huginn Þór Arason
2006
Ragnar Jónasson
Þórunn Maggý Kristjánsdóttir
2008
Berglind Jóna Hlynsdóttir
Bjarki Bragason
Irene Bermudez
Hye Joung
Park
2010
Jeanette Castioni
Logi Bjarnason
Ragnheiður Gestsdóttir
Guðmundur Thoroddsen
2012/2013
Anna Rún Tryggvadóttir
Katrín Inga Jónsdóttir Hjördísardóttir
Páll Haukur Björnsson
Sirra Sigrún Sigurðardóttir
2014
Anna Hrund Másdóttir
Dagrún Aðalsteinsdóttir
Pétur Már Gunnarsson
2016
Una Björg Magnúsdóttir
Valgerður Sigurðardóttir
2018
Valgerður
Ýr Magnúsdóttir
Berglind
Erna Tryggvadóttir