
Heimsókn í safnið
Þrjú hús — eitt safn
Velkomin! Opið alla daga frá 10 — 17
Aðgangseyrir
Listasafnið & Safnahúsið:
Fullorðnir, 18 ára og eldri
2.500 kr.
Námsmenn
1.250 kr.
67+
1.250 kr.
Börn, 17 ára og yngri
Frítt
Öryrkjar & fylgdarfólk fatlaða
Frítt
Handhafar Reykjavík City Card, félagar í ICOM, FÍSOS, SÍM og fjölmiðlar
Frítt
Listasafn Einars Jónssonar
Fullorðnir, 18 ára og eldri
1.500 kr.
Námsmenn
750 kr.
67+
750 kr.
Börn, 17 ára og yngri
Frítt
Öryrkjar & fylgdarfólk fatlaða
Frítt
Handhafar Reykjavík City Card, félagar í ICOM, FÍSOS, SÍM og fjölmiðlar
Frítt
Safnaþrennan (Listasafnið, Safnahúsið & ListasafnEinars Jónssonar)
Fullorðnir, 18 ára og eldri
2.900 kr.
Námsmenn
1.450 kr.
67+
1.450 kr.
Börn, 17 ára og yngri
Frítt
Öryrkjar & fylgdarfólk fatlaða
Frítt
Handhafar Reykjavík City Card, félagar í ICOM, FÍSOS, SÍM og fjölmiðlar
Frítt
Árskort:
Árskort
6.250 kr.
Árskort +1
9.400 kr.
Árskort 67+
3.150 kr.
Árskort (18-28)
3.150 kr.
Árskort námsfólks (gegn framvísun skólaskírteinis)
2.500 kr.
Kaupa miða
Árskort
Aðgengi í Listasafninu og Safnahúsinu
Við hönnun húsanna á Fríkirkjuvegi 7 og Hverfisgötu 15 var tekið mið að þörfum hreyfihamlaðra og eru lyftur í húsunum sem ganga að öllum sýningarsölum, safnbúð og kaffistofu.
Hjólastólar, kerrur og léttir stólar eru til láns í safninu, upplýsingar í móttöku.
Salerni fyrir fatlaða er á fyrstu hæð Listasafnsins á Fríkirkjuvegi og á jarðhæð í Safnahúsinu við Hverfisgötu.
Aðgengi í Listasafni Einars Jónssonar







