• kynningarmynd fyrir vídeósýningu

In The Crack of the Land - Una Lorenzen

Vídeólist á kaffistofu Listasafns Íslands

  • 5.2.2015 - 1.4.2015, Listasafn Íslands

Vídeósýningar í kaffistofu Listasafns Íslands halda áfram:  In The Crack of The Land eftir Unu Lorenzen.

Að nóttu kemur huldufólkið út úr klettunum og dansar meðfram jökulánum. En spor í snjónum leiða til óvæntra atburða. Myndin er sprottin af áhrifum, sem ég varð fyrir á göngu minni um hálendi Íslands, við Kárahnjúka, árið 2006. Núna eru þessi víðerni horfin undir risastórt uppistöðulón.